Alþjóðalög, sáttmálar og samþykktir Sameinuðu þjóðanna

Hér gefur að líta nokkrar mikilvægustu samþykktir Sameinuðu þjóðanna sem tengjast Palestínu og Ísrael. Hlekkirnir vísa beint í skjalasafn S.þ. á netinu sem kallast United Nations Information System on the Question of Palestine (UNISPAL). Allar ályktar Allsherjarþings S.þ. um málefni Palestínu og Ísraels má nálgast með því að smella hér, allar ályktanir Öryggisráðs S.þ. má finna hér og loks er hægt nálgast allt UNISPAL safnið sem m.a. hefur að geyma skýrslur sendinefndir S.þ. um mannréttindamál og fleira.

Upplýsingablöð (Fact Sheets)