Greinar

Mánudagur 4. október 2010 | Sveinn Rúnar Hauksson

Kafka, Ísrael og Gaza, ferðasaga

Reynsla hóps á vegum OK Prosthetics og Félagsins Íslands-Palestína sem er að reyna að komast inn á Gaza með gervifætur er farin að minna á leikrit byggt á sögu eftir Kafka. Gallinn er bara sá að höfundurinn er ekki búinn að gera upp við sig hvernig það á að enda og bæði leikarar og áhorfendur […] lesa meira+

Föstudagur 9. júlí 2010 | Sveinn Rúnar Hauksson

Útifundarræða á Lækjartorgi 9. júlí 2010

Kæru félagar, ágætu fundarmenn! Í dag eru 6 ár liðin síðan Alþjóðadómstóllinn í Haag felldi úrskurð sinn um aðskilnaðarmúrinn sem Ísraelsstjórn hefur látið reisa á palestínsku landi og kallar öryggisgirðingu. Múrinn er ólöglegur, hann á að rífa og Ísraelsstjórn ber að rífa hann og greiða íbúunum bætur sem borið hafa skaða af þessari óhugnanlegu byggingu […] lesa meira+

Sunnudagur 29. nóvember 2009 | Sveinn Rúnar Hauksson

Samstaða með Palestínu

Yfirlýsing Abbas forseta Palestínu um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs lætur ekki mikið yfir sér, en hún markar tímamót og uppgjör. Uppgjörið felur í sér að forysta PLO hefur gefist upp á biðinni eftir því að Bandaríkjastjórn rækji hlutverk sitt sem málamiðlari í deilu Ísraels og Palestínu. Þar er um mjög ójafnan […] lesa meira+

Miðvikudagur 11. nóvember 2009 | Sveinn Rúnar Hauksson

Níundi nóvember

Í Íslandssögunni er níundi nóvember, dagur Gúttóslagsins. Árið var 1932 og fimmti hver maður atvinnulaus. Lækka átti kaupið um þriðjung og stéttaátök brutust út í uppþoti á bæjarstjórnarfundi í Reykjavík þar sem kauplækkun var til afgreiðslu og síðar götubardaga. Yfir 20 lögregluþjónar særðust og verkamenn virtust hafa Reykjavík á valdi sínu. Árið 1989 var Berlínarmúrinn […] lesa meira+

Sunnudagur 10. maí 2009 | Ari Tryggvason

Helför Ísraela inní gettóið Gaza

Helför Ísraela inn í gettóið Gaza, þannig má í rauninni túlka orð norska læknisins Mads Gilbert. Auk þess að líkja ástandinu við hreinsanir nasista inní gettó Póllands í síðari heimsstyrjöld, sagði hann að hernaður Ísrela á Gaza væri bara öllu verri. lesa meira+

Sunnudagur 25. janúar 2009 | Bergur Sigurðsson

Efnahernaður og vopnaþróun á Gaza

Eftir hörmungar helfararinnar sáu Sameinuðu þjóðirnar aumur á Guðs útvöldu þjóð og bjuggu henni skjól í Palestínu. Þeir sem fyrir voru máttu víkja fyrir voninni um að nú yrði heimurinn friðsamlegri. Vonin varð ekki að veruleika og hefur Ísraelsríki átt í illdeilum við heilan menningarheim allt frá stofnun ríkisins árið 1948.  lesa meira+

Laugardagur 17. janúar 2009 | Sveinn Rúnar Hauksson

Mótmælum stríðsglæpum Ísraelshers

Í þrjár vikur hefur heimurinn horft upp á hræðileg grimmdarverk öflugs herveldis gegn varnarlausum nágrönnum, sundursprengt börn, brunnin lík, fólk á öllum aldri sem misst hefur limi. Yfir eitt þúsund manns hafar verið drepin í árásum Ísraelshers, úr lofti, á landi og af sjó. lesa meira+

Réttlæti og friður hvergi í augsýn Mánudagur 29. desember 2008 | Sveinn Rúnar Hauksson

Réttlæti og friður hvergi í augsýn

Fyrir réttu ári efndi Bush Bandaríkjaforseti til fundar í Anapolis og kallaði þangað leiðtoga Ísraels og Palestínumanna. Teknar voru ljósmyndir og sjónvarpsmyndir. Svo fór Bush. lesa meira+

Föstudagur 5. september 2008 | Hjálmtýr Heiðdal

Ísraelsríki 60 ára – Afurð kynþáttahyggju og nýlendustefnu

Kynþáttahyggjan og nýlendustefnan eru tvær uppsprettur mikilla átaka og hörmunga síðari tíma. Upphaf og þróun Ísraelsríkis er nátengt þessum tveimur fyrirbrigðum sem hafa mótað svo margt í okkar samtíð. Og ástand mála í Palestínu verður ekki greint skilmerkilega nema með því að skoða málin með þetta í huga. lesa meira+

Föstudagur 5. september 2008 | Hjálmtýr Heiðdal

Þarf alþjóðasamfélagið sterkari gleraugu? – Ísraelsríki undir smásjánni í tilefni 40 ára hernáms

Ísraelsríki er stöðugt í fréttum, oft vegna hernaðarátaka, stundum vegna landtökubyggða og stöku sinnum vegna s.k. friðarferlis. Þetta smávaxna ríki er um 20.700 km2 að flatarmáli. Að auki eru landsvæði sem Ísraelar hafa hertekið eftir 1967 um 7,400 km2. lesa meira+