Félagið Ísland-Palestína sýnir heimildamyndina Open Bethlehem eftir Leilu Sansour laugardagskvöldið 10 júní kl. 20:30 í Bíó Paradís, Hverfisgötu 53 í Reykjavík. Myndin er með ensku tali og er um 90 mínútur að lengd. ENGIN AÐGANGSEYRIR – allir velkomnir. ► Fjáls framlög renna óskipt til AISHA, sem eru samtök sem styðja konur og börn á Gaza […] +