Bolur

Bolur Þriðjudagur 9. mars 2010 | Sigurbjörn Óskarsson

Eftir hönnursamkeppni FÍP haustið 2002 var þessi bolur valinn til framleiðslu. Hönnuður hans er Jökull Freyr Svavarsson. Bolurinn er rauður með hvítri áprentun. Fáanlegur í stærðunum S/M/L/XL.

Verð: 1.500 kr.