Verslun

Félagið Ísland-Palestína selur eftirfarandi vörur til stuðnings málstaðnum. Hægt er að nálgast þær á öllum helstu viðburðum félagsins, sem og árvissri Þorláksmessusölu okkar við Laugaveg.

Vörur

Sápa

Sápa

Handsápa úr ólífuolíu, framleidd í Nablus á Vesturbakkanum. Mýkir húðina. Kemur í fallegri öskju. Tilvalin tækifærisgjöf. Verð: 1500 krónur stykkið.

Bolur

Bolur

Eftir hönnursamkeppni FÍP haustið 2002 var þessi bolur valinn til framleiðslu. Hönnuður hans er Jökull Freyr Svavarsson. Bolurinn er rauður með hvítri áprentun. Fáanlegur í stærðunum S/M/L/XL. Verð: 1.500 kr.

Hjálparhönd

Hjálparhönd

Næla Verð 1.000 kr.-

Palestínsk friðardúfa

Palestínsk friðardúfa

Lítil næla með mynd af friðardúfu. Verð: 1.000 kr.

Kaffiyeh klútur

Kaffiyeh klútur

Palestínskir kaffiyeh klútar úr 100% bómull. Stærð u.þ.b. 125cm x 125cm. Litir: svartur/hvítur og rauður/hvítur. Verð: 4.000 kr.

Ísland-Palestína barmmerki

Ísland-Palestína barmmerki

Vandað barmmerki með fána Palestínu og Íslands. Lengd 17mm, breidd 31mm og þykkt 1.2mm. Verð 500 kr.

Fáni

Fáni

Fáni Palestínu gerður úr 100% polyester. Lengd 150 cm og hæð 100 cm. Verð 1.500 kr.