Lesefni tengt Palestínu

Palestínumynd I
Við í Félaginu Ísland-Palestína erum gjarnan spurð hvaða lesefni við mælum með tengdu málefnum Palestínu og Ísraels. Einar Steinn Valgarðsson, stjórnarmaður og kvikmyndasýningarstjóri félagsins, tók af því tilefni saman sinn meðmælalista, sem birtist hér að neðan. Vilji lesendur sjálfir mæla með efni, þá hverjum við ykkur til að deila því á facebooksíðu félagsins.

 

Fræðibækur, endurminningar, ævisögur o.fl.:

 • A History of the Israeli-Palestinian Conflict eftir Mark Tessler.
 • Ríkisfang ekkert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur.
 • 1948 – A Soldier‘s Tale eftir Uri Avnery.
 • My Happiness Bears No Relation to Happiness – A Poet‘s Life in the Palestinian Century – ævisaga Taha Muhammad Ali eftir Adinu Hoffman.
 • The General‘s Son – Journeys of an Israeli in Palestine eftir Miko Peled.
 • I Saw Ramallah og I Was Born There, I Was Born Here eftir Mourid Barghouti.
 • The Other Israel – Voices of Refusal and Dissent, ritstýrt af Roane Carey og Jonathan Shainin
 • Lawrence in Arabia: War, Deceit, Imperial Folly and the Making of the Modern Middle East eftir Scott Anderson.
 • Von – saga Amal Tamimi, skráð af Kristjönu Guðbrandsdóttur.
 • Mið-Austurlönd – Fortíð, nútíð og framtíð eftir Magnús Þorkel Bernharðsson

 

Skáldverk:

 • Gate of the Sun eftir Elias Khoury.
 • The Woman From Tantoura eftir Rödwu Ashour.
 • The Secret Life og Saeed the Pessoptimist eftir Emile Habibi.
 • Men in the Sun and Other Stories og Palestine‘s Children eftir Ghassan Kanafani.
 • Wild Thorns eftir Sahar Khalifeh.
 • Morgnar í Jenín eftir Susan Abulhawa.
 • Tilræðið eftir Yasminu Khadra (pennaheiti Mohammeds Moulessehoul)
 • Vanished: The Mysterious Disappearance of Mustafa Odeh eftir Ahmed Masoud.

 

Myndasöguverk:

 • Palestine og Footnotes in Gaza eftir Joe Sacco.
 • Jerusalem eftir Guy Delisle.
 • How to Understand Israel in 60 Days or Less eftir Söru Glidden.
 • A Child in Palestine – The Cartoons of Naji ‘al-Ali.
 • Best of Enemies: A History of US an Middle East Relations

 

Ljóð

 • Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf.
 • So What – New and Selected Poems, 1971-2005 eftir Taha Muhammad Ali.
 • Digte eftir Yahya Hassan (fáanleg á íslensku, „Ljóð“ í þýðingu Bjarna Karlssonar)
 • Ljóð eftir Mourid Barghouti, Mahmoud Darwish (ekki síst „Under Siege“), Rafeef Ziadeh („We Teach Life, Sir), ljóðið „Revenge“ eftir Taha Muhammad Ali, ljóðið „Wildpeace“ eftir Yehuda Amichai o.fl.

 

Pistlar

Að lokum má ég til með að mæla með vikulegum pistlum hins 91s árs gamla ísraelska friðaraktívista, fyrrum hermanns, þingmanns og blaðamanns Uri Avnery, sem fer fyrir friðarsamtökunum Gush Shalom. Hann er einn af mínum eftirlætis pistlahöfundum og skrif hans hafa haft gífurleg áhrif á mig og veitt mér innblástur. Sérlega lipur og skemmtilegur penni sem skrifar af skarpskyggni,  víðsýni og mannúð. Pistlar hans birtast vikulega á heimasíðu samtakanna, www.gush-shalom.org

 

Þá vil ég einnig vekja athygli á meðmælalista sem Viðar Þorsteinsson tók saman og nálgast má hér.

 

Einar Steinn Valgarðsson, stjórnarmaður og kvikmyndasýningastjóri Félagsins Ísland-Palestína.