Gerast félagi

Með því að ganga í Félagið Ísland-Palestína sýnir þú stuðning í verki við mannréttindar- og frelsisbaráttu Palestínumanna. Félagsgjöld eru aðal tekjulind félagsins. Árgjald er 3.000 krónur. Hægt er að nálgast skráningareyðublöð í Félagið Ísland-Palestína á flestum samkomum þess, mótmælum, tónleikum og þess háttar.

Einnig er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst til félagsins á netfangið palestina@palestina.is með eftirtöldum upplýsingum:

  • Nafn
  • Kennitala
  • Heimilsfang
  • Sími
  • Netfang

Hér má lesa lög Félagsins Ísland-Palestína.