Greinar

Miðvikudagur 23. september 2015 | Hrafn Malmquist

Ályktun Félagsins Ísland-Palestína 22. september 2015

Félagið Ísland-Palestína fagnar þeirri samstöðu við réttindabaráttu Palestínumanna og andóf gagnvart mannréttindabrotum, hernámi, herkví og árásum af hálfu Ísraelsríkis, sem birtist í samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur 15. september 2015 um sniðgöngu á vörum frá Ísrael meðan hernám Palestínu varir. Félagið fagnar jafnframt hugmyndum borgarstjóra um sniðgöngu á vörum frá landtökubyggðum í hertekinni Palestínu.   Félagið Ísland-Palestína […] lesa meira+

8. júlí – stríðsglæpa minnst Miðvikudagur 8. júlí 2015 | Sveinn Rúnar Hauksson

8. júlí – stríðsglæpa minnst

Í dag er rétt ár síðan árásarstríð Ísraelsstjórnar gegn Palestínu hófst með umfangsmiklum loftárásum á Gasa, eldflaugaárásum og síðar sprengju- og stórskotaárásum af landi og sjó. Eftir 51 dag lágu meira en 2.200 Palestínumenn í valnum, þar af langflestir óbreyttir borgarar. 551 barn var drepið. Ísraels megin lágu 73 í valnum, þar af langflestir, eða […] lesa meira+

Sunnudagur 24. ágúst 2014 | Sveinn Rúnar Hauksson

Mannréttindi og stríðsglæpir

Sprengjudrunur og gnýr í F-16 árásarþotum fylla loftið,dáinbörn og særð fylla spítalana á Gaza. Foreldrar þeirra deyja líka, einkum mæðurnar, og afi og amma láta lífið þegar heimilin eru sprengd í loft upp. Stórskotaárásir eru einnig af sjó, flotinn lætur sitt ekki eftir liggja. Þeir tala um stríð Ísraels við Hamas en það er ekki […] lesa meira+

Sunnudagur 24. ágúst 2014 | Sveinn Rúnar Hauksson

Appeal to the President of the United States of America

delivered at a public meeting held outside the Embassy of the United ‎States of America in Reykjavík, July 31, 2014‎ This public meeting, called by the Iceland-Palestine Association, with ‎the participation of a large number of trade unions, political parties, ‎and peace and human rights movements, condemns the war crimes ‎committed by Israel in the […] lesa meira+

Sunnudagur 24. ágúst 2014 | Sveinn Rúnar Hauksson

Ávarp í Viðey 7. ágúst 2014

Eftirfarandi ávarp flutti Sveinn Rúnar Hauksson í Viðey 7. ágúst 2014.   Kæru vinir Ég hef verið í símasambandi flesta daga við vini mína á Gaza. Besti vinur minn, Ali Abu Afash, bjó í fjögurra hæða húsi, á þriðju hæð með konu sinni sem er barnalæknir og tveimur dætrum, tveggja og fimm ára, afi og […] lesa meira+

Þriðjudagur 19. ágúst 2014 | Þorbjörn Hlynur Árnason

Frjáls Palestína – væntingar og vonbrigði

Þessi grein er unnin úr erindi er ég hafði á aðalfundi félagsins Ísland – Palestína í marsmánuði 2013. Margt hefur gerst síðan og allt á verri veg. Það þekkjum við nú öll, jafnvel þeir sem hafa vandlega bundið fyrir augu og eyru. Þjóðarmorð gegn Palestínu, stríðsglæpir sem eru augljósir öllu alþjóðasamfélaginu. Ekki þarf fleiri orð […] lesa meira+

Þriðjudagur 12. ágúst 2014 | Hrafn Malmquist

Umsátur ekki afnumið, en losað um

Staðan í samningaviræðunum í Kairó 12. ágúst 2014, þegar einn sólarhringur er eftir af 72 klst vopnahléi:   Nokkur árangur hefur náðst í viðræðunum í Kairó og meiri en margir þorðu að vona, þótt takmarkaður sé. Þannig hefur verið samið um 6 atriði af 11, en fimm atriði er ósamið um. Það er ljóslega ekki […] lesa meira+

Fimmtudagur 31. júlí 2014 | Sveinn Rúnar Hauksson

Orðsending til Bandaríkjaforseta

frá útifundi við bandaríska sendiráðið í Reykjavík, 31. júlí 2014   Útifundur haldin af Félaginu Ísland-Palestína með stuðningi fjölda launþegasamtaka, stjórnmálaflokka, friðar- og mannréttindahreyfinga fordæmir stríðsglæpi Ísraels á Gazasvæðinu sem Bandaríkin eiga beina aðild að með hernaðarlegum, fjárhagslegum og stjórnmálalegum stuðningi.   Fundurinn skorar á Bandaríkjaforseta, Barack Obama, að stöðva blóðbaðið á Gaza tafarlaust og […] lesa meira+

Fimmtudagur 31. júlí 2014 | Sveinn Rúnar Hauksson

Obama, stöðvaðu blóðbaðið á Gaza!

Ábyrgð Bandaríkjanna á stríðsglæpunum á Gaza er mikil. Það eru ekki bara vopnin og peningarnir til að heyja þetta miskunnarlausa og einhliða árásarstríð gegn óbreyttum borgurum og sér í lagi börnum sem eru í meirihluta á Gaza. Heldur er það líka neitunarvald Bandaríkjanna sem hefur verið notað aftur og aftur til að hindra Sameinuðu þjóðirnar […] lesa meira+

Miðvikudagur 23. júlí 2014 | Sveinn Rúnar Hauksson

Ályktun útifundar á Lækjartorgi vegna blóðbaðsins á Gaza

„Útifundur Félagsins Ísland-Palestína, haldinn á Ingólfstorgi í Reykjavík 23. júlí 2014, með stuðningi fjölmennustu hagsmunasamtaka landsins, stjórnmálaflokka og friðarhreyfinga, fordæmir fjöldamorð Ísraelsstjórnar á íbúum Gaza og hvetur íslensk stjórnvöld til að beita öllum tiltækum ráðum til að endir verði bundinn á blóðbaðið tafarlaust og umsátrinu um Gaza aflétt. Fundarmenn heita því að gera allt sem […] lesa meira+