
SLINGSHOT HIP HOP
KVIKMYNDASÝNING Á KEX – MÁN 20. APRÍL, KL. 20
Félagið Ísland-Palestína sýnir margverðlaunaða heimildamynd, Slingshot Hip Hop eftir Jackie Reem Saloum, mánudagskvöldið 20. Apríl kl. kl. 20:30 í hliðarsalnum (Gym & Tonic) á Kex Hostel, Skúlagötu 28, 101 Reykjavík. Myndin er með ensku tali og arabísku (þá textuð) og er um 80 mínútur að lengd.
ENGIN AÐGANGSEYRIR – allir velkomnir.
► Eftir myndirna er stefnan að fá sér borð við barinn frammi fyrir óformlegar umræður.
► Tilvalið að kíkja við ef þú vilt vilt fræðast um ástandið í Palestínu – og/eða starfsemi félagsins.
► Vonumst til að sjá sem flesta og eiga góða kvöldstund saman með vandaðri heimildamynd og spjalli.
Frekari upplýsingar um myndina og sýninguna má finna hér: