Fréttir

25 ára afmæli Félagsins Ísland-Palestína: Dr. Mustafa Barghouti heimsækir Ísland Þriðjudagur 27. nóvember 2012

25 ára afmæli Félagsins Ísland-Palestína: Dr. Mustafa Barghouti heimsækir Ísland

Palestínski mannréttindafrömuðurinn dr. Mustafa Barghouti heimsækir Ísland á alþjólegum samstöðudegi Sameinuðu þjóðanna með réttindum palestínsku þjóðarinnar, þann 29. nóvember, og verður heiðursgestur á 25 ára afmælissamkomu Félagsins Ísland-Palestínu á Hótel Borg. Þar verður þeim tímamótum jafnframt fagnað að ár er liðið frá því Alþingi Íslendinga viðurkenndi Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki, fyrst vestrænna ríkja. […] lesa meira+

Þriðjudagur 27. nóvember 2012

Frjáls Palestína komin út

Annað tölublað Frjálsrar Palestínu á árinu 2012 er komið út. Blaðið er 24 blaðsíður og inniheldur m.a. viðtal við Svein Rúnar Hauksson í tilefni af 25 ára afmæli félagsins, greinar eftir Hjálmtý Heiðdal, Elvu Björk Bjarkardóttur og Uri Avnery (í þýðingu Einars Steins Valgarðssonar), viðtal við Cindy og Craig Corrie, foreldra Rachel Corrie, og við séra […] lesa meira+

Frjáls Palestína og ljóð á ensku Föstudagur 30. mars 2012

Frjáls Palestína og ljóð á ensku

Núna nýlega kom út fyrsta tölublað 23. árgangs Frjálsrar Palestínu í ritstjórn Einars Steins Valgarðssonar.  Hér á eftir fylgir ljóð eftir Sigurð Örn Gíslason, sem búsettur er í Stafangri í Noregi. Ljóðið er á ensku og ort í orðastað ísraelsks hermanns. Israeli and Hamas prayer for Palestine   For all the innocent children that have […] lesa meira+

Laugardagur 24. mars 2012

Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína 2012

Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína 2012 verður haldinn í Reykjavíkurakademíunni, JL  húsinu við Hringbraut, 4. hæð (notið lyftu) sunnudaginn 25. mars og hefst kl. 15 Dagskrá: Ræða: Anees Mansour frá Gaza, forstöðumaður Rachel Corrie miðstöðvarinnar fyrir börn og unglinga í Rafah Svavar Knútur flytur nokkur lög Yousef Ingi  Tamimi hjúkrunarnemi flytur ávarp: Sniðganga og refsiaðgerðir gegn stefnu […] lesa meira+

Maraþonhlaup barna og unglinga á Gaza í mars 2012 Þriðjudagur 24. janúar 2012

Maraþonhlaup barna og unglinga á Gaza í mars 2012

Í mars á þessu ári fá um 250 þúsund börn og unglingar í Gaza tækifæri til þess að taka þátt í Sumarleikum sem eru skipulagðir af Palestínuflóttamannaaðstoðinni (UNRWA), hjálparstofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna. Sjá nánari upplýsingar hér. Áhugasamir geta haft samband við larajonsdottir [att] simnet.is.   lesa meira+

Villt þú láta til þín taka í Palestínu? Fimmtudagur 5. janúar 2012

Villt þú láta til þín taka í Palestínu?

Frá árinu 2002 hafa á fimmta tug sjálfboðaliða lagt sitt af mörkum með milligöngu Félagsins Ísland Palestína. Þörf er á fleirum. Kynningarfundur á sjálfboðaliðastarfi félagsins fer fram fimmtudaginn 12. janúar kl: 17:00 í fundarsal Reykjavíkur Akademíunnar, Hringbraut 121, 4. hæð. Sjálfboðaliðar á vegum félagsins hafa komið að skólastarfi og fræðslu í flóttamannabúðum, aðstoðað heimamenn við að skipuleggja friðsöm […] lesa meira+

Formleg viðurkenning á frelsi og fullveldi Palestínu Fimmtudagur 22. desember 2011

Formleg viðurkenning á frelsi og fullveldi Palestínu

Þann 15. desember staðfestu stjórnvöld formlega ályktun Alþingis og athöfn var haldin í Þjóðmenningarhúsinu af því tilefni. Síðar sama dag hélt utanríkisráðherra Palestínu, Dr. Riayd al-Maliki, erindi í Norræna húsinu, á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands.  Báðir þessir viðburðir voru fjölsóttir og húsfylli á báðum stöðum. Myndatexti: Frá vinstri Riyad Al Maliki utanríkisráðherra Palsetínu, Össur Skarphéðinsson utanrikisráðherra, Sveinn Rúnar […] lesa meira+

Þriðjudagur 13. desember 2011

Formleg viðurkenning og opinn fyrirlestur utanríkisráðherra Palestínu, Dr. Riayd al-Maliki

Viðurkenning íslenskra stjórnvalda á sjálfstæði og fullveldi Palestínu innan landamæranna frá því fyrir sex daga stríðið árið 1967 var samþykkt af Alþingi Íslendinga þann 29. nóvember s.l. (sjá hér). Af því tilefni verður haldin formleg athöfn í Þjóðmenningarhúsinu kl: 10:30 á fimmtudaginn 15. desember n.k. Seinna um daginn, kl: 14:45 mun utanríkisráðherra Palestínu, Dr. Riayd […] lesa meira+

Mánudagur 28. nóvember 2011

FRJÁLS OG FULLVALDA PALESTÍNA

Samstöðufundur verður haldinn í Iðnó þriðjudagskvöldið 29. nóvember 2011 þar sem því verður fagnað að Alþingi er í þann mund að samþykkja ályktun um að viðurkenna skuli sjálfstæði og fullveldi Palestínu. Dagurinn 29. nóvember er alþjóðlegur samstöðudagur með réttindum palestínsku þjóðarinnar að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna og jafnframt stofndagur Félagsins Ísland-Palestína, sem sett var á fót […] lesa meira+

Ríkisfang: Ekkert Mánudagur 19. september 2011

Ríkisfang: Ekkert

Við vekjum athygli á bókinni Ríkisfang: Ekkert, sem er nýkomin í verslanir og fengið hefur frábærar viðtökur. Bókin varpar m.a. ljósi á stöðu ríkisfangslausra Palestínumanna sem búa í dag sem flóttamenn víða um heim og segir átaklega sögu flóttakvenna sem urðu að flýja heimili sín í Írak, og búa nú á Akranesi. Mælum jafnframt með […] lesa meira+