Hlauptu til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu

Hlauptu til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu Mánudagur 28. júlí 2014

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2014 fer fram þann 23. ágúst og verður þetta í þrítugasta og fyrsta sinn sem hlaupið er haldið.

Þeir sem vilja hlaupa og styrkja þannig Félagið Ísland-Palestínu geta gert það á þar til gerðum vef Íslandsbanka: http://www.hlaupastyrkur.is/

Söfnunarféð verður að sjálfsögðu nýtt fyrir þurfandi í Palestínu.