Friðarverðlaunahafinn Malala gefur verðlaunafé til Gaza

Malala Yousafzai Þriðjudagur 4. nóvember 2014

Hin sautján ára pakistanska friðarbaráttukona Malala Yousafzai, sem talibanar reyndu að ráða af dögum fyrir að hún talaði fyrir menntun stúlkna, og sem hlaut nýlega Friðarverðlaun Nóbels, gefur 50.000 Bandaríkjadali til uppbyggingar á skólum á Gaza sem eyðilagðir voru í árásum Ísraelshers í ár.

„We must all work to ensure Palestinian boys and girls, and all children everywhere, receive a quality education in a safe environment (…) Let us stand together for peace and education because together we are more powerful.“
– Malala

Nobel laureate Malala Yousafzai donates entire sum to schools in Gaza.http://www.haaretz.com/news/middle-east/1.623454