Félagið Ísland-Palestína tekur undir fordæmingu Amnesty á mannréttindarbotum á Gaza

Amnesty International logo Mánudagur 25. ágúst 2014

Amnesty International fordæmir aftökur Hamas á meintum samverkamönnum Ísraela á Gaza. Félagið Ísland-Palestína er andvígt hvers konar mannréttindabrotum og að fólk sé tekið af lífi og tekur heilshugar undir ákall Amnesty.