Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína 2014

Mánudagur 31. mars 2014

Fundurinn verður haldinn á efri hæð Iðnó mánudaginn 7. apríl og hefst kl. 20.

Dagskrá:

  • Sjálfboðaliðarnir Bryndís Silja Pálmadóttir og Magnús Magnússon segja frá og sýnir myndir úr starfi sínu á Vesturbakkanum á síðastliðnu ári.Bæði tvö voru í Palestínu á þriðja mánuð og hafa frá miklu að segja.
  • Bjartmar Guðlaugsson flytur nokkur lög
  • Aðalfundarstörf – ársskýrsla, fjármál og stjórnarkjör

Fjölmennum á aðalfund og takið með ykkur gesti!