Fréttir

Kvikmyndasýning: Open Bethlehem Laugardagur 27. maí 2017

Kvikmyndasýning: Open Bethlehem

Félagið Ísland-Palestína sýnir heimildamyndina Open Bethlehem eftir Leilu Sansour laugardagskvöldið 10 júní kl. 20:30 í Bíó Paradís, Hverfisgötu 53 í Reykjavík. Myndin er með ensku tali og er um 90 mínútur að lengd. ENGIN AÐGANGSEYRIR – allir velkomnir. ► Fjáls framlög renna óskipt til AISHA, sem eru samtök sem styðja konur og börn á Gaza […] lesa meira+

Miðvikudagur 23. mars 2016

Aðalfundur, stjórnar- og formannskjör

AÐALFUNDUR FÉLAGSINS IÐNÓ, FIMMTUDAGINN 7. APRÍL KL 20:00 Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína 2016 fer fram í Iðnó, fimmtudaginn 7. apríl. Á fundinum verður kjörin ný stjórn og nýr formaður kjörinn í fyrsta sinn í 25 ár. Sveinn Rúnar sem verið hefur í stjórn frá stofnun félagsins 1987 og formaður frá 1991, hefur ákveðið að láta nú af stjórnarstörfum, þótt hann […] lesa meira+

Laugardagur 6. febrúar 2016

Kvikmyndasýning: Soldier on the Roof

Félagið Ísland-Palestína sýnir heimildamyndina Soldier on the Roof mánudagkvöldið 15. febrúar kl. 20:30 í hliðarsalnum (Gym & Tonic) á Kex Hostel, Skúlagötu 28, 101 Reykjavík. Myndin er með ensku tali og texta og er um 120 mínútur að lengd. ENGIN AÐGANGSEYRIR – allir velkomnir. ► Frjáls framlög renna óskipt í neyðarsöfnun fyrir Palestínu. ► Eftir […] lesa meira+

Kvikmyndasýning: When I Saw You og They Do Not Exist Þriðjudagur 27. október 2015

Kvikmyndasýning: When I Saw You og They Do Not Exist

Félagið Ísland-Palestína sýnir kvikmyndirnar When I Saw You og They Do Not Exist mánudagskvöldið 9. nóvember 2015 kl. 20:30 í Gym & Tonic-salnum á Kex Hostel, Skúlagötu 28. ►Kvöldið hefst með They Do Not Exist, sem er um 20 mínútur að lengd og síðan fylgir When I Saw You, sem er um 90 mínútur. Báðar […] lesa meira+

Fundur: Mufeed Shami sendiherra ræðir ástandið á Vesturbakkanum, í Austur-Jerúsalem og á Gaza Þriðjudagur 20. október 2015

Fundur: Mufeed Shami sendiherra ræðir ástandið á Vesturbakkanum, í Austur-Jerúsalem og á Gaza

Ástandið í Austur-Jerúsalem og á Vesturbakkanum er ógnvænlegra en oftast áður og ólgan eykst einnig á Gaza. Átta Ísraelsmenn hafa verið drepnir, flestir í hnífaárásum, Ísraelsher skýtur á mótmælendur, jafnt vopnaða sem óvopnaða og yfir 30 Palestínumenn hafa verið drepnir og 1000 særst. Boðað er til opins fundar í Friðarhúsinu á þriðjudagskvöld 20. október um […] lesa meira+

Annette Groth í Friðarhúsinu Þriðjudagur 11. ágúst 2015

Annette Groth í Friðarhúsinu

Fimm ár voru liðin í maí s.l. frá því ísraelskar sérsveitir réðust á friðarskipið Mavi Marmara á alþjóðlegu hafsvæði og drápu níu sjálfboðaliða. Skipið var á leið til Gaza með með hjálpargögn og átti um leið að rjúfa herkvína. Annette Groth var meðal sjálfboðaliðanna um borð. Hún hefur lengi verið virk í friðarbaráttu, ekki síst […] lesa meira+

Dr. Mads Gilbert í Norræna húsinu - bókakynning og umræður Miðvikudagur 8. júlí 2015

Dr. Mads Gilbert í Norræna húsinu – bókakynning og umræður

Dr. Mads Gilbert kemur aftur til Íslands verður aðalgestur á opnum umræðufundi og bókakynningu sem fram fer í Norræna húsinu miðvikudaginn 8. júlí kl. 20:00. Þann dag verður nákvæmlega ár liðið frá síðasta árásarstríði Ísraelshers á Gaza svæðið hófst – sem stóð 51 dag og leiddi til dauða yfir 2200 Palestínumanna (fyrst og fremst óbreyttra borgara, þar á meðal 551 barns) og 73 […] lesa meira+

SLINGSHOT HIP HOP KVIKMYNDASÝNING Á KEX Sunnudagur 19. apríl 2015

SLINGSHOT HIP HOP KVIKMYNDASÝNING Á KEX

SLINGSHOT HIP HOP KVIKMYNDASÝNING Á KEX – MÁN 20. APRÍL, KL. 20 Félagið Ísland-Palestína sýnir margverðlaunaða heimildamynd, Slingshot Hip Hop eftir Jackie Reem Saloum, mánudagskvöldið 20. Apríl kl. kl. 20:30 í hliðarsalnum (Gym & Tonic) á Kex Hostel, Skúlagötu 28, 101 Reykjavík. Myndin er með ensku tali og arabísku (þá textuð) og er um 80 mínútur að […] lesa meira+

Dr. Mads Gilbert - Fundur í Iðnó Fimmtudagur 9. apríl 2015

Dr. Mads Gilbert – Fundur í Iðnó

Dr. Mads Gilbert er svæfingarlæknir, prófessor og yfirlæknir í Tromsö, Noregi en hann er heimsþekktur sem læknir og vísindamaður og þá ekki síður fyrir sjálfboðastörf á átakasvæðum. Þar ber hátt framlag hans á Gaza, en þar hefur hann ásamt félaga sínum, Erik Fosse skurðlækni, verið til staðar á Shifa-sjúkrahúsinu þegar mest hefur gengið á í […] lesa meira+

Fyrir Gaza Fimmtudagur 27. nóvember 2014

Safndiskurinn Fyrir Gaza kemur út 29. nóvember

Fyrir Gaza er safnplata gefin út fyrir íbúa Gaza þar sem 19 listamenn og hljómsveitir koma saman í nafni mannréttinda og mannúðar. Má þar nefna GusGus, FM Belfast, Sóley, Mammút, Cell 7, Hjaltalín, Prins Póló og Mugison. Allur ágóði af sölu plötunnar rennur AISHA – Associal for Women and Child Protection sem sinnir neyðarhjálp fyrir konur og barnafjölskyldur á Gaza svæðinu. Samtökin standa einnig fyrir námsmkeiðum […] lesa meira+